Annabelle
2014
Frumsýnd: 3. október 2014
LÁTTU ÞÉR EKKI BREGÐA!
90 MÍNEnska
28% Critics
35% Audience
37
/100 John Form hefur fundið fullkomna gjöf handa ófrískri eigikonu sinni, Mia - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Mia vegna Annabelle endist ekki lengi. Eina hrollvekjandi nótt þá er brotist inn á heimili þeirra af meðlimum djöflatrúargengis, sem ráðast á parið og misþyrma þeim. Auk blóðsúthellinganna hefur gengið kallað... Lesa meira
John Form hefur fundið fullkomna gjöf handa ófrískri eigikonu sinni, Mia - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Mia vegna Annabelle endist ekki lengi. Eina hrollvekjandi nótt þá er brotist inn á heimili þeirra af meðlimum djöflatrúargengis, sem ráðast á parið og misþyrma þeim. Auk blóðsúthellinganna hefur gengið kallað fram fyrirbæri svo illvígt að ekkert stenst því snúning .... Annabelle
Myndin segir frá ungum hjónum sem eiga sér einskils ills von þegar
djöfladýrkendur brjótast inn til þeirra og ráðast á þau í þeim tilgangi að
fórna saklausri sál. Í átökunum sem fylgja deyr einn af meðlimunum
árásarhópsins og um leið slettist blóð úr honum á dúkkuna Annabelle
sem eiginkonan unga á og heldur mikið upp á. Þar með hefst æsileg
atburðarás því svo virðist sem andi hins fallna djöfladýrkanda hafi tekið
sér bólfestu í Annabelle og vilji hefnd ...... minna