Náðu í appið
Magic Mike XXL

Magic Mike XXL (2015)

Magic Mike 2

"Back to the grind."

1 klst 55 mín2015

Þrjú ár eru nú liðin síðan Magic Mike ákvað að segja skilið við strippdansferilinn og þar með félaga sína í The Tampa Kings-dansflokknum.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Söguþráður

Þrjú ár eru nú liðin síðan Magic Mike ákvað að segja skilið við strippdansferilinn og þar með félaga sína í The Tampa Kings-dansflokknum. Þeir hafa hins vegar haldið áfram að dansa en fundið um leið fyrir því að aðalstjörnuna vantar. Þegar í ljós kemur að félagar Mikes í The Tampa Kings eru að hugsa um að draga sig í hlé líka ákveða þeir allir að gera það með slíkum stæl að eftir verði tekið. Hópurinn semur því ný dansatriði og heldur áleiðis til Myrtle Beach í Suður-Karólínu þar sem þeir setja á svið sýningu sem slær allar aðrar strippsýningar út í gæðum og fjöri ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gregory Jacobs
Gregory JacobsLeikstjórif. -0001
Channing Tatum
Channing TatumHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Iron Horse EntertainmentUS