The Angry Birds Movie (2016)
Angry Birds
"Why so angry? / Leikjunum er lokið"
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum. Rauður hefur verið skikkaður til að sækja skapofsameðferð þar sem hann á til að rjúka upp í skapinu, Toggi er ofvirkur, hreyfir sig hratt og er með sífellda munnræpu en Bombi þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem veldur því að hann springur öðru hverju og verður því að búa í sprengjubyrgi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Rovio EntertainmentFI

Rovio AnimationFI























