The Pyramid (2014)
"You Only Enter Once."
Hópur bandarískra fornleifafræðinga grefur upp fornan pýramída sem er grafinn djúpt í egipskri eyðimörk.
Deila:
Söguþráður
Hópur bandarískra fornleifafræðinga grefur upp fornan pýramída sem er grafinn djúpt í egipskri eyðimörk. Þegar þeir fara að skoða innviði pýramídans betur, þá týnast þeir í endalausum dimmum vistarverum hans. Þeir reyna í örvæntingu að leita að skímu dagsljóss, til að eiga von um að finna útgang. Þeir átta sig svo á því að þeir eru ekki aðeins fastir inni, heldur er líka einhver að elta þá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew R. AndersonLeikstjóri

Daniel MeersandHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Silvatar Media

Fox International ProductionsUS
Sahara Productions











