Náðu í appið
The Pyramid

The Pyramid (2014)

"You Only Enter Once."

1 klst 29 mín2014

Hópur bandarískra fornleifafræðinga grefur upp fornan pýramída sem er grafinn djúpt í egipskri eyðimörk.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic24
Deila:

Söguþráður

Hópur bandarískra fornleifafræðinga grefur upp fornan pýramída sem er grafinn djúpt í egipskri eyðimörk. Þegar þeir fara að skoða innviði pýramídans betur, þá týnast þeir í endalausum dimmum vistarverum hans. Þeir reyna í örvæntingu að leita að skímu dagsljóss, til að eiga von um að finna útgang. Þeir átta sig svo á því að þeir eru ekki aðeins fastir inni, heldur er líka einhver að elta þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Meersand
Daniel MeersandHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Silvatar Media
Fox International ProductionsUS
Sahara Productions