De toutes nos forces (2013)
The Finishers, Af öllum kröftum
Einlæg, falleg og áhrifamikil mynd um Julien sem er fatlaður og bundinn hjólastól.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Einlæg, falleg og áhrifamikil mynd um Julien sem er fatlaður og bundinn hjólastól. Hann fyllist áhuga á þríþrautarkeppninni „járnkarlinum“ og þegar hann fréttir að bandarískur faðir hafi farið með fatlaðan son sinn í keppnina biður hann nýlega atvinnulausan föður sinn að gera hið sama með sér og úr verður skemmtilegt ævintýri sem á eftir að breyta öllu. Frábær tónlistin í myndinni er eftir Barða Jóhannsson.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nils TavernierLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Nord-Ouest FilmsFR






