Náðu í appið
Öllum leyfð

De toutes nos forces 2013

(The Finishers, Af öllum kröftum)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. janúar 2015

86 MÍNFranska

Einlæg, falleg og áhrifamikil mynd um Julien sem er fatlaður og bundinn hjólastól. Hann fyllist áhuga á þríþrautarkeppninni „járnkarlinum“ og þegar hann fréttir að bandarískur faðir hafi farið með fatlaðan son sinn í keppnina biður hann nýlega atvinnulausan föður sinn að gera hið sama með sér og úr verður skemmtilegt ævintýri sem á eftir að... Lesa meira

Einlæg, falleg og áhrifamikil mynd um Julien sem er fatlaður og bundinn hjólastól. Hann fyllist áhuga á þríþrautarkeppninni „járnkarlinum“ og þegar hann fréttir að bandarískur faðir hafi farið með fatlaðan son sinn í keppnina biður hann nýlega atvinnulausan föður sinn að gera hið sama með sér og úr verður skemmtilegt ævintýri sem á eftir að breyta öllu. Frábær tónlistin í myndinni er eftir Barða Jóhannsson.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2015

Tilnefningar til Eddunnar 2015

Tilnefningar til Eddunar voru kynntar í dag. Vonarstræti og París Norðursins fá flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Myndirnar eru báðar tilnefnar sem besta kvik­mynd­in, besta hand­ritið og besta leik­mynd­in. J...

18.01.2015

Ömurleg brúðkaup á franskri kvikmyndahátíð

Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið kynna Franska kvikmyndahátíð, sem verður haldin í 15. skipti dagana 23. janúar til 2. febrúar í Háskólabíói og 26. janúar til 1. febrúar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn