Náðu í appið
Aya de Yopougon

Aya de Yopougon (2013)

Aya frá borginni Yop, Aya of Yop City

1 klst 24 mín2013

Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan á Fílabeinsströndinni. Sagan, sem gerist á áttunda áratug síðustu aldar, er bæði spennandi og sérlega fróðleg um líf fólks á þessum slóðum á þessum tíma og er byggð á raunverulegum aðstæðum og fólki sem Marguerite Abouet kynntist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marguerite Abouet
Marguerite AbouetLeikstjórif. -0001
Clément Oubrerie
Clément OubrerieLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Autochenille ProductionFR
TF1 Droits AudiovisuelsFR