Aya de Yopougon (2013)
Aya frá borginni Yop, Aya of Yop City
Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan á Fílabeinsströndinni. Sagan, sem gerist á áttunda áratug síðustu aldar, er bæði spennandi og sérlega fróðleg um líf fólks á þessum slóðum á þessum tíma og er byggð á raunverulegum aðstæðum og fólki sem Marguerite Abouet kynntist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marguerite AbouetLeikstjóri

Clément OubrerieLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Autochenille ProductionFR

TF1 Droits AudiovisuelsFR








