La vie domestique (2013)
Domestic Life, Heimilislífið
Juliette býr í úthverfi Parísar og er alls ekki viss um að hún vilji búa þar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Juliette býr í úthverfi Parísar og er alls ekki viss um að hún vilji búa þar. Hún er hins vegar alveg viss um að hún vill ekki daga uppi sem ein þeirra kvenna sem setja allan sinn tíma í barnauppeldi, heimilis- og garðstörf og bið eftir að eiginmaðurinn láti sjá sig heima seint á kvöldin. Í dag á hún að mæta í mikilvægt starfsviðtal, en þarf líka að finna tíma til að sinna heimilinu og sækja krakkana í skólann. Hvað gerist?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Isabelle CzajkaLeikstjóri

Rachel CuskHandritshöfundur
Framleiðendur

Agat Films & Cie / Ex NihiloFR

France 2 CinémaFR




