Le roi et l’oiseau (1980)
Konungurinn og hermikrákan, The King and Mister Bird
Teiknimyndin Konungurinn og hermikrákan eftir Paul Grimault var gerð árið 1980 og þykir sannkallað meistaraverk.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Teiknimyndin Konungurinn og hermikrákan eftir Paul Grimault var gerð árið 1980 og þykir sannkallað meistaraverk. Sagan í henni, sem að hluta til er byggð á einu af ævintýrum H. C. Andersen, Smalastúlkan og sótarinn, segir frá hrokafullum konungi sem tekið hefur sér einræðisvald og sú eina sem stendur uppi í hárinu á honum er kráka sem lætur hann óspart heyra það! Myndin hefur nýlega verið endurunnin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul GrimaultLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Films Paul GrimaultFR
Les Films GibéFR

Antenne 2FR










