Náðu í appið
Le roi et l’oiseau

Le roi et l’oiseau (1980)

Konungurinn og hermikrákan, The King and Mister Bird

1 klst 23 mín1980

Teiknimyndin Konungurinn og hermikrákan eftir Paul Grimault var gerð árið 1980 og þykir sannkallað meistaraverk.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic87
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknimyndin Konungurinn og hermikrákan eftir Paul Grimault var gerð árið 1980 og þykir sannkallað meistaraverk. Sagan í henni, sem að hluta til er byggð á einu af ævintýrum H. C. Andersen, Smalastúlkan og sótarinn, segir frá hrokafullum konungi sem tekið hefur sér einræðisvald og sú eina sem stendur uppi í hárinu á honum er kráka sem lætur hann óspart heyra það! Myndin hefur nýlega verið endurunnin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Grimault
Paul GrimaultLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Les Films Paul GrimaultFR
Les Films GibéFR
Antenne 2FR