Alien Abduction (2014)
"Fear The Lights"
Fjögurra manna fjölskylda í útilegu lendir í kröppum dansi þegar verur utan úr geimnum koma skyndilega til jarðar og virðast ekki hafa neitt gott í hyggju.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fjögurra manna fjölskylda í útilegu lendir í kröppum dansi þegar verur utan úr geimnum koma skyndilega til jarðar og virðast ekki hafa neitt gott í hyggju. Alien Abduction er spennutryllir með hrollvekjandi ívafi og segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem ætlar sér að hafa það náðugt eina helgi saman í útilegu. Allt gengur vel þar til komið er kvöld og þau verða vör við mjög einkennilegan ljósagang á himni. Brátt kemur í ljós að þar eru ógnvekjandi geimverur á ferð og áður en varir er fjölskyldan lögð á æsispennandi flótta sem engin leið er að segja hvernig endar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matty BeckermanLeikstjóri

Robert LewisHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Mob SceneUS
Next EntertainmentUS
Lawrence Bender ProductionsUS
BIG PicturesIN

Exclusive MediaUS













