Náðu í appið
Alien Abduction

Alien Abduction (2014)

"Fear The Lights"

1 klst 25 mín2014

Fjögurra manna fjölskylda í útilegu lendir í kröppum dansi þegar verur utan úr geimnum koma skyndilega til jarðar og virðast ekki hafa neitt gott í hyggju.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic46
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fjögurra manna fjölskylda í útilegu lendir í kröppum dansi þegar verur utan úr geimnum koma skyndilega til jarðar og virðast ekki hafa neitt gott í hyggju. Alien Abduction er spennutryllir með hrollvekjandi ívafi og segir frá fjögurra manna fjölskyldu sem ætlar sér að hafa það náðugt eina helgi saman í útilegu. Allt gengur vel þar til komið er kvöld og þau verða vör við mjög einkennilegan ljósagang á himni. Brátt kemur í ljós að þar eru ógnvekjandi geimverur á ferð og áður en varir er fjölskyldan lögð á æsispennandi flótta sem engin leið er að segja hvernig endar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matty Beckerman
Matty BeckermanLeikstjórif. -0001
Robert Lewis
Robert LewisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mob SceneUS
Next EntertainmentUS
Lawrence Bender ProductionsUS
BIG PicturesIN
Exclusive MediaUS