Beethoven’s Treasure Tail (2014)
Eftir misheppnað kvikmyndaverkefni þá eru Sankti Bernharðshundurinn Beethoven og þjálfari hans, Eddie, á heimleið, en tefjast í litlum strandbæ.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir misheppnað kvikmyndaverkefni þá eru Sankti Bernharðshundurinn Beethoven og þjálfari hans, Eddie, á heimleið, en tefjast í litlum strandbæ. Þegar Beethoven vingast við dreng í bænum, þá hjálpar hann honum að finna fjársjóðskort, og þeir lenda í ýmsum ævintýrum saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ron OliverLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal 1440 EntertainmentUS












