Náðu í appið
Automata

Automata (2014)

Autómata

"Your time is coming to an end. Ours is now beginning."

1 klst 49 mín2014

Árið er 2044 þegar vélmenni hafa tekið yfir flest störf í þjóðfélaginu, en yfirgripsmikil þekking þeirra hefur um leið skapað nýja hættu fyrir mannkynið.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 2044 þegar vélmenni hafa tekið yfir flest störf í þjóðfélaginu, en yfirgripsmikil þekking þeirra hefur um leið skapað nýja hættu fyrir mannkynið. Automata er önnur mynd spænska leikstjórans og listamannsins Gabe Ibáñez sem sendi árið 2008 frá sér myndina Hierro. Í þetta sinn fer hann með áhorfendur inn í framtíðina þar sem mesta hættan er fólgin í því að ofurgreind vélmenni taki völdin. Antonio Banderas leikur hér Jacq Vaucan sem starfar fyrir tryggingafyrirtæki við að hafa uppi á vélmennum sem hefur verið breytt þannig að þau eru ekki lengur óskaðleg mönnum eins og lög kveða á um að þau skuli vera. Um leið reynir hann að komast að því hverjir stunda þá ólöglegu iðju að endurforrita vélmennin ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harry Riebauer
Harry RiebauerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Green Moon ProductionsES
Nu Boyana ViburnoBG