Náðu í appið
Blóðberg

Blóðberg (2015)

1 klst 40 mín2015

Blóðberg segir sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Blóðberg segir sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur. En hvorugt þeirra hefur kjark til að bjarga sjálfu sér. Undir óaðfinnanlegu yfirborðinu liggur gamalt leyndarmál sem einn daginn bankar uppá, og þá breytist allt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pegasus PicturesIS
Vesturport