Náðu í appið
Rudderless

Rudderless (2014)

"The way back begins with a single chord."

1 klst 45 mín2014

Rudderless fjallar um föður sem er eyðilagður eftir að sonur hans lætur lífið.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic52
Deila:

Söguþráður

Rudderless fjallar um föður sem er eyðilagður eftir að sonur hans lætur lífið. Þegar hann finnur kassa með gömlu dóti, þar á meðal tónlist sem sonur hans samdi, þá ákveður hann að stofna hljómsveit og vonar að það hjálpi sér að vinna á sorginni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William H. Macy
William H. MacyLeikstjórif. 1950
Lori Birdsong
Lori BirdsongHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Amberdale Productions
Unified PicturesUS
Tee Rob Pictures
Dog Pond ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Anton Yelchin vann verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago 2014.