Winter Sleep (2014)
Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi. Að vetri til þegar snjó tekur að falla, verður hótelið einhverskonar athvarf en samtímis rými sem erfitt er að flýja í einveruna. Myndin gerist í Anatólíu og rannsaka þann gríðarlega ójöfnuð á milli ríkra og fátækra, á milli þeirra valdamiklu og valdalitlu í Tyrklandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Myndin vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og FIPRESCI verðlaunin 2014. Myndin hefur einnig verið valin sem óskarsframlag Tyrklands sem besta erlenda kvikmyndin. Myndin er framlag Tyrklands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 2015






















