Náðu í appið
Winter Sleep

Winter Sleep (2014)

3 klst 16 mín2014

Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic88
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi. Að vetri til þegar snjó tekur að falla, verður hótelið einhverskonar athvarf en samtímis rými sem erfitt er að flýja í einveruna. Myndin gerist í Anatólíu og rannsaka þann gríðarlega ójöfnuð á milli ríkra og fátækra, á milli þeirra valdamiklu og valdalitlu í Tyrklandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memento Films ProductionFR
Bredok Film ProductionDE
ZeynofilmTR
ARTE France CinémaFR

Verðlaun

🏆

Myndin vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og FIPRESCI verðlaunin 2014. Myndin hefur einnig verið valin sem óskarsframlag Tyrklands sem besta erlenda kvikmyndin. Myndin er framlag Tyrklands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 2015