Repo Man (1984)
"A repo man is always intense... but only a fool gets killed for a car."
Pönkarinn Ottó vendir kvæði sínu í kross eftir að hafa aðstoðað við að stela bíl.
Deila:
Söguþráður
Pönkarinn Ottó vendir kvæði sínu í kross eftir að hafa aðstoðað við að stela bíl. Sannkölluð kult klassík sem inniheldur sitt lítið af hverju: spennu, gríni, lögreglu drama, samsæriskenningum gegn stjórnvöldum, mysteríu og jafnvel fljúgandi furðuhluti. Myndin fjallar um leit Ottó að dularfullum Malibu bíl sem inniheldur sérkennilegann varning.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Elissa LandiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Edge City ProductionsUS




















