Náðu í appið
Unfriended

Unfriended (2015)

Cybernatural

"This April, Revenge comes Online."

1 klst 22 mín2015

Þegar sex miðskólanemar eru á spjalla saman á Netinu kvöld eitt, þá fá þau Skype skilaboð frá bekkjarsystur sinni sem framdi sjálfsmorð nákvæmlega einu ári fyrr.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic59
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar sex miðskólanemar eru á spjalla saman á Netinu kvöld eitt, þá fá þau Skype skilaboð frá bekkjarsystur sinni sem framdi sjálfsmorð nákvæmlega einu ári fyrr. Í fyrstu halda þau að um hrekk sé að ræða, en þegar stúlkan fer að uppljóstra um leyndarmál vinanna, þá átta þau sig á að þau eiga í höggi við eitthvað sem er ekki af þessum heimi, eitthvað sem vill drepa þau. Myndin er sögð alfarið frá sjónarhóli tölvu stúlkunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Levan Gabriadze
Levan GabriadzeLeikstjórif. -0001
Nelson Greaves
Nelson GreavesHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
BazelevsUS