Unfriended (2015)
Cybernatural
"This April, Revenge comes Online."
Þegar sex miðskólanemar eru á spjalla saman á Netinu kvöld eitt, þá fá þau Skype skilaboð frá bekkjarsystur sinni sem framdi sjálfsmorð nákvæmlega einu ári fyrr.
Deila:
Söguþráður
Þegar sex miðskólanemar eru á spjalla saman á Netinu kvöld eitt, þá fá þau Skype skilaboð frá bekkjarsystur sinni sem framdi sjálfsmorð nákvæmlega einu ári fyrr. Í fyrstu halda þau að um hrekk sé að ræða, en þegar stúlkan fer að uppljóstra um leyndarmál vinanna, þá átta þau sig á að þau eiga í höggi við eitthvað sem er ekki af þessum heimi, eitthvað sem vill drepa þau. Myndin er sögð alfarið frá sjónarhóli tölvu stúlkunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Levan GabriadzeLeikstjóri

Nelson GreavesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

BazelevsUS














