Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

She´s Funny That Way 2014

Frumsýnd: 17. júní 2015

Let Comedy Reign.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway. Við kynnumst hér leikstjóranum Arnold sem er á hóteli í New York þegar hann fellur í þá freistni að kaupa sér þjónustu leikkonunnar Izzyar sem lætur enda... Lesa meira

Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway. Við kynnumst hér leikstjóranum Arnold sem er á hóteli í New York þegar hann fellur í þá freistni að kaupa sér þjónustu leikkonunnar Izzyar sem lætur enda ná saman með vændi á meðan hún bíður eftir rétta tækifærinu. Svo fer að þau Arnold og Izzy ná óvenjuvel saman þessa nótt sem endar með því að Arnold býður henni 30 þúsund dollara svo hún þurfi ekki að stunda vændi, a.m.k. ekki á næstunni. Það renna hins vegar á Arnold tvær grímur þegar Izzy er ráðin til að leika vændiskonu í leikritinu sem hann er að leikstýra og í gang fer alveg ótrúlega fyndin, frumleg og fjörug atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.06.2015

Gleðikona fær nýtt hlutverk - Frumsýning!

Gamanmyndin SHE´S FUNNY THAT WAY, eftir Peter Bogdanovich, með Owen Wilson, Imogen Poots, Rhys Ifans, Kathryn Hahn, Will Forte og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum, verður frumsýnd miðvikudaginn 17. júní í Laugarásbíói, ...

25.01.2015

Fellur fyrir vændiskonu - fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan úr fyrstu mynd leikstjórans Peter Bogdanovich í 13 ár, She´s Funny That Way, er komin út, en myndin skartar stórum hópi þekktra leikara. Í myndinni, sem fjallar um samskipti kynjanna, koma saman á ný þa...

10.02.2013

Aniston verður meðferðarfulltrúi

Jennifer Aniston hefur tekið að sér hlutverk meðferðarfulltrúa sem á móður sem er í áfengismeðferð, í gamanmyndinni She´s Funny That Way ( einnig þekkt sem Squirrels To Nuts ) sem leikstýrt verður af Peter Bogdanovich. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn