Náðu í appið
She´s Funny That Way

She´s Funny That Way (2014)

"Let Comedy Reign."

1 klst 33 mín2014

Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu í leikriti sem hann er að...

Rotten Tomatoes46%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway. Við kynnumst hér leikstjóranum Arnold sem er á hóteli í New York þegar hann fellur í þá freistni að kaupa sér þjónustu leikkonunnar Izzyar sem lætur enda ná saman með vændi á meðan hún bíður eftir rétta tækifærinu. Svo fer að þau Arnold og Izzy ná óvenjuvel saman þessa nótt sem endar með því að Arnold býður henni 30 þúsund dollara svo hún þurfi ekki að stunda vændi, a.m.k. ekki á næstunni. Það renna hins vegar á Arnold tvær grímur þegar Izzy er ráðin til að leika vændiskonu í leikritinu sem hann er að leikstýra og í gang fer alveg ótrúlega fyndin, frumleg og fjörug atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lagniappe Films
Venture Forth
TPCUS
Lailaps PicturesDE
Holly Wiersma Productions