We'll Never Have Paris (2014)
"We'll Never Have Paris"
Þau Quinn og Devon hafa verið kærustupar síðan í skóla og eru sem sköpuð hvort fyrir annað.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þau Quinn og Devon hafa verið kærustupar síðan í skóla og eru sem sköpuð hvort fyrir annað. En þegar Quinn fellur fyrir annarri konu fer allt í vaskinn. Quinn hefur lengi ætlað sér að biðja Devon að giftast sér en alltaf heykst á því af ýmsum ástæðum. Þegar hann fellur fyrir annarri konu sem segist elska hann mikið ákveður hann að segja Devon upp, en áttar sig fljótlega á því að þar með hefur hann gert sín stærstu mistök í lífinu. En hvernig á hann að fara að því að leiðrétta þau?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Simon HelbergLeikstjóri

Jules PratLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Bifrost Pictures
The Bridge Finance Company
E2B Capital
H3 Films

K5 InternationalDE
Dog-Eared Pictures














