Náðu í appið
En Du Elsker

En Du Elsker (2014)

Someone You Love

"Þú færð það til baka sem þú gefur."

1 klst 35 mín2014

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi Thomas Jacob snýr aftur heim til Danmerkur til að hljóðrita nýja plötu en þarf þá í leiðinni að taka að sér umsjá dóttursonar síns, Noa.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi Thomas Jacob snýr aftur heim til Danmerkur til að hljóðrita nýja plötu en þarf þá í leiðinni að taka að sér umsjá dóttursonar síns, Noa. Þegar Thomas Jacob kemur aftur til Danmerkur eftir áralanga vist í Los Angeles hittir hann fyrir dóttur sína sem hann hefur nánast engin samskipti haft við áður. Hún á nú son, Noa, og þegar í ljós kemur að hún þarf að fara í meðferð vegna eiturlyfjafíknar neyðist Thomas til að sjá um strákinn á meðan, þvert gegn vilja sínum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pernille Fischer Christensen
Pernille Fischer ChristensenLeikstjórif. -0001
Kim Fupz Aakeson
Kim Fupz AakesonHandritshöfundur

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK