A Girl Walks Home Alone at Night
2014
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. febrúar 2015
The first Iranian Vampire Western
99 MÍN
96% Critics 81
/100 Myndin hlaut þrjár tilnefningar til Independence Spirit verðlaunanna og var á lista gagnrýnanda Salon.com, Andrew O’Hehir, sem ein af tíu bestu myndum síðasta árs.
Við erum stödd í Vonduborg. Vondaborg er svart-hvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City og heimildir herma að Vondaborg sé í Kaliforníu. Hér virðast samt bara búa Íranir, það tala allir persnesku í borginni þótt þeir séu klæddir eins og Hollywood-stjörnur sjötta og sjöunda áratugarins. En til Vonduborgar hefur ratað dularfull... Lesa meira
Við erum stödd í Vonduborg. Vondaborg er svart-hvít og minnir að því leyti á bæði gamlar Jarmusch-myndir og Sin City og heimildir herma að Vondaborg sé í Kaliforníu. Hér virðast samt bara búa Íranir, það tala allir persnesku í borginni þótt þeir séu klæddir eins og Hollywood-stjörnur sjötta og sjöunda áratugarins. En til Vonduborgar hefur ratað dularfull og blóðþyrst stúlka – en þegar þessi vampírustúlka hittir sjálfan Drakúla úti á götu verður hún ástfangin. Það flækir málin hins vegar að þetta er ekki Drakúla sjálfur, heldur bara mennskur strákur að nafni Arash sem er nýkominn af grímuballi.... minna