Náðu í appið

Gett: The Trial of Viviane Amsalem 2014

Frumsýnd: 19. febrúar 2015

115 MÍNHebreska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 90
/100
Gett var framlag Ísraels til óskarsverðlaunanna 2015 og vann þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Jerúsalem 2014 auk þess sem hún var sýnd á Cannes. Myndin var einnig tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta erlenda mynd.

Gett tekur á því vandamáli að í Ísrael er hvorki hægt að gifta sig né skilja á borgaralega máta, heldur hafa rabbínar einungis vald til að staðfesta skilnað og þá aðeins með fullu samþykki eiginmannsins. Aðalpersóna myndarinnar er Viviane sem hefur í þrjú ár barist fyrir því að fá skilnað við eiginmann sinn, og gefst ekki upp þrátt fyrir mótlætið.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn