Náðu í appið
Gett: The Trial of Viviane Amsalem

Gett: The Trial of Viviane Amsalem (2014)

1 klst 55 mín2014

Gett tekur á því vandamáli að í Ísrael er hvorki hægt að gifta sig né skilja á borgaralega máta, heldur hafa rabbínar einungis vald til...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic90
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Gett tekur á því vandamáli að í Ísrael er hvorki hægt að gifta sig né skilja á borgaralega máta, heldur hafa rabbínar einungis vald til að staðfesta skilnað og þá aðeins með fullu samþykki eiginmannsins. Aðalpersóna myndarinnar er Viviane sem hefur í þrjú ár barist fyrir því að fá skilnað við eiginmann sinn, og gefst ekki upp þrátt fyrir mótlætið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ronit Elkabetz
Ronit ElkabetzLeikstjóri
Florence Darel
Florence DarelLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

PlaytimeFR
DBG / deux beaux garçons
Elzévir & Cie
Mini Traité Franco Allemand [fr]
Canal+FR
ARTE France CinémaFR

Verðlaun

🏆

Gett var framlag Ísraels til óskarsverðlaunanna 2015 og vann þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Jerúsalem 2014 auk þess sem hún var sýnd á Cannes. Myndin var einnig tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta erlenda mynd.