Náðu í appið
Wild Tales

Wild Tales (2014)

Relatos salvajes, Hefndarsögur

"Stundum springur fólk bara"

2 klst 2 mín2014

Hefndin getur verið sæt eða andstyggileg – en í þeim sex sögum sem hér eru sagðar er hún fyrst og fremst drepfyndin, kjánaleg og kómísk.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic77
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hefndin getur verið sæt eða andstyggileg – en í þeim sex sögum sem hér eru sagðar er hún fyrst og fremst drepfyndin, kjánaleg og kómísk. Myndin hefst í flugvél þar sem fólk tekur að spjalla og kemst að því að allir farþegarnir þekkja Pasternak nokkurn. Og allir hafa þeir gert eitthvað á hans hlut. En hefndin er margs konar og í hinum sögum myndarinnar kynnumst við manni sem er í heilagri krossferð gegn stöðumælavörðum Buenos Aires-borgar, sjáum tvo menn berjast til dauða á þjóðvegum eftir að hafa móðgað hvorn annan í umferðaræði og tvær þjónustustúlkur deila um hvort þær eigi að setja rottueitur í matinn hjá kúnna sem reyndist hafa valdið annarri þeirra miklum miska á bernskuárum. Myndinni lýkur svo á brúðkaupi þar sem margs þarf að hefna og margt þarf að fyrirgefa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adrian Lukis
Adrian LukisLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

El DeseoES
K & S FilmsAR
TelefeAR
INCAAAR
Corner Producciones
Big Bang Media

Verðlaun

🏆

Myndin hefur rakað til sín verðlaunum og tilnefningum á kvikmyndahátíðum. Myndin hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd. Hún var valin besta Evrópska myndin á San Sebastian, fékk áhorfendaverðlaunin í Sarajevo og keppti um Gullpál