Julia
2014
Frumsýnd: 28. febrúar 2015
Hefndin þekkir enga miskunn
95 MÍNEnska
60% Critics Við sjáum andlit stúlku sem kemur hægt up rúllustiga. Myndavélin er á Júlíu – og verður það nánast alla myndina. Júlíu var nauðgað hrottalega og er í erfiðleikum með að takast á við það – en kemst svo fyrir tilviljun í kynni við ansi óvenjuleg meðferðarúrræði. En eru þeir sem sjá um meðferðina mögulega alveg jafn slæmir og nauðgarar hennar?... Lesa meira
Við sjáum andlit stúlku sem kemur hægt up rúllustiga. Myndavélin er á Júlíu – og verður það nánast alla myndina. Júlíu var nauðgað hrottalega og er í erfiðleikum með að takast á við það – en kemst svo fyrir tilviljun í kynni við ansi óvenjuleg meðferðarúrræði. En eru þeir sem sjá um meðferðina mögulega alveg jafn slæmir og nauðgarar hennar? Er þetta kannski frekar sértrúarsöfnuður en batahópur? Julia er grimm og blóðug mynd um ofbeldi, hefnd, geldingu og vald.... minna