Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Merchants of Doubt 2014

(Sölumenn efans)

Frumsýnd: 26. febrúar 2015

Áróður virkar.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Mynd sem fjallar um afneitunariðnaðinn í Bandaríkjunum, hvernig hópur einstaklinga kostaður af bandarískum stórfyrirtækjum hefur á síðustu áratugum markvisst unnið að því að villa umræðuna um ýmis mikilvæg málefni, allt frá tóbaksreykingum til ógnarinnar af loftslagsbreytingum. Umræður um loftslagsbreytingar í heiminum hafa verið nokkuð áberandi... Lesa meira

Mynd sem fjallar um afneitunariðnaðinn í Bandaríkjunum, hvernig hópur einstaklinga kostaður af bandarískum stórfyrirtækjum hefur á síðustu áratugum markvisst unnið að því að villa umræðuna um ýmis mikilvæg málefni, allt frá tóbaksreykingum til ógnarinnar af loftslagsbreytingum. Umræður um loftslagsbreytingar í heiminum hafa verið nokkuð áberandi á undanförnum árum og þá ekki síst ástæðurnar fyrir þeim. Flest bendir til að mengandi iðnaður hafi þar gríðarlega mikið að segja en líkt og tóbaksfyrirtækin hafa gert í gegnum árin hafa mörg mengandi stórfyrirtæki ráðið til sín áróðursmeistara sem hafa þann starfa með höndum að halda því fram opinberlega að loftslagsbreytingarnar séu ekki að neinu leyti af mannavöldum og þá ekki heldur fyrirtækjunum að kenna. Í þessari mynd er kastljósinu beint að þessu fólki og brögðunum sem það beitir í starfi sínu og hagsmunaáróðrinum ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn