Náðu í appið
Tangerines

Tangerines (2013)

Mandarínur

1 klst 27 mín2013

Það geysar stríð í Apkhazeti-héraði í Georgíu árið 1990.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic73
Deila:
Tangerines - Stikla

Söguþráður

Það geysar stríð í Apkhazeti-héraði í Georgíu árið 1990. Ivo er eisti sem varð eftir til þess að tryggja að mandarínuuppskeran fari ekki til spillis. En þegar blóðug átök eiga sér stað við bæjarstæðið er særður maður skilinn eftir og Ivo sér enga aðra kosti í stöðunni en að veita honum húsaskjól.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zaza Urushadze
Zaza UrushadzeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

AllfilmEE
GeorgianfilmGE

Verðlaun

🏆

Myndin er tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum.