Náðu í appið
Big Bad Wolves

Big Bad Wolves (2013)

"Some men are created evil."

1 klst 50 mín2013

Eftir að manni sem er grunaður um morð er sleppt úr haldi lögreglu vegna formgalla á handtöku hans ákveða þrír menn að pína upp úr honum sannleikann.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að manni sem er grunaður um morð er sleppt úr haldi lögreglu vegna formgalla á handtöku hans ákveða þrír menn að pína upp úr honum sannleikann. Röð hrottalegra morða kemur þannig róti á líf þessara þriggja manna: föður síðasta fórnarlambsins sem nú leitar hefnda, sjálfskipaðs rannsóknarlögreglumanns sem starfar utan ramma laganna, og þess sem grunaður er um verknaðinn - trúaðs kennara sem var handtekinn en sleppt á ný vegna mistaka lögreglunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aharon Keshales
Aharon KeshalesLeikstjórif. -0001
Navot Papushado
Navot PapushadoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

United Channel Movies