Náðu í appið
I Am Here

I Am Here (2014)

"Þegar draumarnir rætast ekki"

1 klst 37 mín2014

Kim Basinger leikur hina vel stæðu viðskiptakonu Mariu sem býr í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum Peter, en þau hafa allt sitt hjónaband reynt að eignast barn án árangurs.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic32
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Kim Basinger leikur hina vel stæðu viðskiptakonu Mariu sem býr í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum Peter, en þau hafa allt sitt hjónaband reynt að eignast barn án árangurs. Eftir enn eitt fósturlátið fær Maria þá niðurstöðu frá læknum að hún sé orðin of gömul til að geta átt barn. Við þá niðurstöðu getur hún engan veginn sætt sig og ákveður að grípa til sinna eigin ráða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anders Morgenthaler
Anders MorgenthalerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
One Two FilmsDE
Zentropa International BerlinDE