Náðu í appið
Songs for Alexis

Songs for Alexis (2014)

1 klst 15 mín2014

Tímalaus ástarsaga tveggja amerískra unglinga sem koma saman til þess að finna sig í heimi fullorðinna.

Deila:

Söguþráður

Tímalaus ástarsaga tveggja amerískra unglinga sem koma saman til þess að finna sig í heimi fullorðinna. Ryan er átján ára og er afar hæfileikaríkur tónlistarmaður sem kom út sem transgender fyrir fjórum árum síðan og hóf þá kynleiðréttingarferlið. Ryan er ástfanginn af hinni sextán ára gömlu Alexis, en foreldrar hennar eru ekki sáttir við sambandið og neyða hana að lokum að velja á milli fjölskyldunnar og stráksins sem hún elskar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Elvira Lind
Elvira LindLeikstjórif. -0001
Maja Jul Larsen
Maja Jul LarsenHandritshöfundurf. -0001

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd sem besta unglingamyndin á kvikmyndahátíðinni Tallin Black Nights 2014.