Náðu í appið
Prince

Prince (2015)

Prins

1 klst 18 mín2015

Í jaðri bæjarins er heitt.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic65
Deila:

Söguþráður

Í jaðri bæjarins er heitt. Drengir sem eiga peninga eru vinsælir, sérstaklega þeir sem keyra um á Lamborghini því þeir eiga virðingu vísa. Sagan inniheldur bæði kaldhæðni og grótesku og segir sögu ungra drengja sem hanga saman á götum úti, bryðjandi graskersfræ að tala saman um mótorhjól, stelpur og Rolex úr. Einn þeirra er hinn sautján ára Ayoub sem er ástfangin af Lauru. Hún sendir honum tælandi augnaráð þegar hún gengur framhjá, sem reynist vera innistæðulaust daður. Kærasti hennar er einn mesti töffarinn á svæðinu. Hvernig í ósköpunum getur Ayoub vakið athygli á sér og unnið ást Lauru? Hann á enga peninga, hann á ekki einu sinni sitt eigið herbergi og faðir hans er á götunni. Hann verður að gera eitthvað í málunum. Þá kemur klikkaði gæinn á fjólubláa Lamborghini bílnum til sögunnar, og þá fyrst verða hlutirnir erfiðir!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sam de Jong
Sam de JongLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

VICE MediaUS
100% Film & PhotographyNL