Náðu í appið

Prince 2015

(Prins)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. mars 2015

78 MÍNHollenska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Í jaðri bæjarins er heitt. Drengir sem eiga peninga eru vinsælir, sérstaklega þeir sem keyra um á Lamborghini því þeir eiga virðingu vísa. Sagan inniheldur bæði kaldhæðni og grótesku og segir sögu ungra drengja sem hanga saman á götum úti, bryðjandi graskersfræ að tala saman um mótorhjól, stelpur og Rolex úr. Einn þeirra er hinn sautján ára Ayoub sem... Lesa meira

Í jaðri bæjarins er heitt. Drengir sem eiga peninga eru vinsælir, sérstaklega þeir sem keyra um á Lamborghini því þeir eiga virðingu vísa. Sagan inniheldur bæði kaldhæðni og grótesku og segir sögu ungra drengja sem hanga saman á götum úti, bryðjandi graskersfræ að tala saman um mótorhjól, stelpur og Rolex úr. Einn þeirra er hinn sautján ára Ayoub sem er ástfangin af Lauru. Hún sendir honum tælandi augnaráð þegar hún gengur framhjá, sem reynist vera innistæðulaust daður. Kærasti hennar er einn mesti töffarinn á svæðinu. Hvernig í ósköpunum getur Ayoub vakið athygli á sér og unnið ást Lauru? Hann á enga peninga, hann á ekki einu sinni sitt eigið herbergi og faðir hans er á götunni. Hann verður að gera eitthvað í málunum. Þá kemur klikkaði gæinn á fjólubláa Lamborghini bílnum til sögunnar, og þá fyrst verða hlutirnir erfiðir!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.10.2022

Glæpadrama sigraði PIFF

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Á íslensku myndi það útleggjast sem lifi bíóið. „Þetta er kannski ek...

14.10.2022

Viola Davis og geggjaðar bardagasenur

Kvikmyndin The Woman King, sem kemur í bíó í dag, er mögnuð saga Agojie, harðsnúinnar kvennahersveitar sem verndaði afríska konungsríkið Dahomey á 19. öld af eldmóði sem seint verður toppaður. Óárennileg. The Woman Ki...

14.07.2022

Skelfilegt viðtal verður kvikmynd

Skelfilegt Newsnight viðtal hertogans af York fær nú framhaldslíf sem kvikmynd með Hugh Grant í hlutverki hertogans, þ.e. Andrés prins. Hugh Grant með vindil. Myndin á að heita Scoop og byggir á samnefndri bók eftir Sam McAlister, BBC framleiðandan...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn