Spare Parts (2015)
La Vida Robot
"It takes a team to build a dream"
Spare Parts segir sanna sögu fjögurra nemenda af mexíkóskum uppruna sem áttu sér þann draum að taka þátt í árlegri keppni framhaldsskóla um smíði vélmenna eftir forskrift dómnefndar.
Öllum leyfð
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Spare Parts segir sanna sögu fjögurra nemenda af mexíkóskum uppruna sem áttu sér þann draum að taka þátt í árlegri keppni framhaldsskóla um smíði vélmenna eftir forskrift dómnefndar. Verkefnið í þetta sinn var að smíða vélbúnað sem gæti sinnt verkefnum neðansjávar. Vandamál þeirra var hins vegar að þeir höfðu enga peninga til smíðinnar eins og hin liðin og urðu því að safna efnivið í vélbúnaðinn með öðrum hætti. Með dyggri aðstoð kennara síns tókst liðinu samt sem áður að komast í úrslit keppninnar þar sem þeir öttu kappi við lið frá bestu tækniskólum Arizona-ríkis ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























