Reagan (2024)
Sagan er sögð í gegnum fyrrum KGB fulltrúann Viktor Petrovich en líf hans tengist lífi Ronalds Reagans þegar Sovétmenn veittu Reagan fyrst athygli sem Hollywoodleikara.
Deila:
Söguþráður
Sagan er sögð í gegnum fyrrum KGB fulltrúann Viktor Petrovich en líf hans tengist lífi Ronalds Reagans þegar Sovétmenn veittu Reagan fyrst athygli sem Hollywoodleikara. Reagan kemur öllum á óvart og verður fertugasti forseti Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sean McNamaraLeikstjóri

Howard KlausnerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rawhide PicturesUS

Voltage PicturesUS

Brookwell-McNamara EntertainmentUS























