Náðu í appið
The Hammer

The Hammer (2010)

"Deaf. Defiant. Determined. / He knew he could be a champion. They knew he could be much more."

1 klst 48 mín2010

Saga bardagameistarans Matts Hamill er sannarlega hvatningarsaga fyrir alla sem stefna að því að ná markmiðum sínum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Saga bardagameistarans Matts Hamill er sannarlega hvatningarsaga fyrir alla sem stefna að því að ná markmiðum sínum. Matt fæddist heyrnarlaus árið 1976, en sú staðreynd hafði aldrei nein áhrif á foreldra hans sem hvöttu hann ávallt til dáða og fullvissuðu hann um að heyrnarleysið þyrfti ekki að hafa nein áhrif á möguleika hans í lífinu. Eftir skólaskyldu skráði Matt sig í Rochester-tækniskólann í Ohio og þremur árum síðar í Purdue-háskólann þar sem hann æfði glímu og bardagalistir samhliða tækninámi undir stjórn UFC-léttþungameistarans Titos Ortiz, en sú þjálfun átti eftir að gera Matt að einum albesta glímu- og bardagameistara sem Bandaríkin hafa eignast ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oren Kaplan
Oren KaplanLeikstjórif. -0001
Eben Kostbar
Eben KostbarHandritshöfundurf. -0001