Náðu í appið
Jennifer Lopez: Dance Again

Jennifer Lopez: Dance Again (2014)

"Life takes center stage"

1 klst 26 mín2014

Frábær heimildarmynd eftir Ted Kenney sem fylgdi Jennifer Lopez eftir eins og skugginn í rúmlega hálfsárs tónleikaferð hennar um heiminn á árinu 2012.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Frábær heimildarmynd eftir Ted Kenney sem fylgdi Jennifer Lopez eftir eins og skugginn í rúmlega hálfsárs tónleikaferð hennar um heiminn á árinu 2012. Dance Again-tónleikaferð Jennifer Lopez sem hófst 14. júní 2012 og lauk 22. desember sama ár var fyrsta tónleikaferð hennar um heiminn og bar nafn af fyrstu „Greatest Hits“-plötu hennar sem aftur bar nafn af samnefndum smelli sem hún og Enrique Iglesias fluttu, en Iglesias var einnig með í Norður-Ameríku-hluta ferðalagsins. En myndin fjallar ekki bara um heimsreisuna og tónleikana heldur er skyggnst bak við tjöldin í einkalífi Jennifer, sagt frá ferli hennar og sýnt frá daglegum samskiptum hennar við fjölskylduna, þar á meðal tvíburana sem hún á með Marc Anthony, auk þess sem hún fer yfir fortíð sína, skilnaðinn við Marc, American Idol og margt fleira ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ava Norring
Ava NorringLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Nuyorican ProductionsUS
The Weinstein CompanyUS
HBOUS