Obywatel (2014)
The Citizen
Myndin hefst með hræðilegu slysi sem aðalsöguhetjan lendir í, og gerist fyrir framan sjónvarpsstöð og tengist óvart heimsókn forseta Póllands í bygginguna.
Deila:
Söguþráður
Myndin hefst með hræðilegu slysi sem aðalsöguhetjan lendir í, og gerist fyrir framan sjónvarpsstöð og tengist óvart heimsókn forseta Póllands í bygginguna. Eftir þetta þá er hann fluttur á sjúkrahús þar sem reynt er að bjarga lífi söguhetjunnar. Í ofskynjunum þá fer hugur hans á flakk aftur í tímann, og hann endurlifir þau 60 ár sem hann hefur lifað, allt frá barnæsku til fullorðinsára, og við sjáum hvernig líf hans fléttast saman við sögu Póllands eftir Seinni heimsstyrjöldina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jerzy StuhrLeikstjóri
Framleiðendur

Narodowe Centrum KulturyPL

Opus FilmPL

Telewizja PolskaPL




