Manchester by the Sea (2016)
"Lífið gefur og lífið tekur"
Þegar bróðir Lees Chandler deyr er hann beðinn um að taka að sér son hans, Patrick.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar bróðir Lees Chandler deyr er hann beðinn um að taka að sér son hans, Patrick. Þá ósk á Lee afar erfitt með að uppfylla. Hann hefur í kjölfar skelfilegs atburðar og persónulegs áfalls nánast dregið sig í hlé frá umheiminum. Þegar hann stendur skyndilega frammi fyrir beiðni um ábyrgð sem hann getur hvorki hafnað né höndlað má segja að hann sé neyddur til að endurmeta allt sitt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



Verðlaun
Myndin var tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna (og Casey Affleck hlaut þau fyrir besta leik í aðalhlutverki) og sex Óskarsverðlauna, þ.e. fyrir handritið, leikstjórnina, leik þeirra Caseys Affleck, Michelle Williams og Lucasar Hedges, og sem besta my
























