Náðu í appið
You Can Count on Me

You Can Count on Me (2000)

1 klst 51 mín2000

Ýmislegt gerist í lífi Sammy, einstæðrar móður í Catskill, sem er bærinn sem hún fæddist í og líka bærinn þar sem foreldrar hennar létust í bílslysi þegar hún var lítil.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic85
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ýmislegt gerist í lífi Sammy, einstæðrar móður í Catskill, sem er bærinn sem hún fæddist í og líka bærinn þar sem foreldrar hennar létust í bílslysi þegar hún var lítil. Átta ára sonur hennar Rudy byrjar ímynda sér föður sinn, sem hann hefur aldrei séð, sem hetju; hún sjálf byrjar með gamla kærastanum, hún fær nýjan yfirmann og duttlungafullur bróðir hennar, Terry, kemur í heimsókn eftir langt hlé. Kærastinn biður hennar, yfirmaðurinn gerir nokkuð óvænt, og bróðir hennar og sonur ná vel saman, þó afleiðingarnar séu ekki endilega góðar. Þegar Terry spyr Rudy hvort hann vilji hitta föður hans, þá skapar það spennu, og systkinin þurfa að endurskoða samband sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Crush Entertainment
Hart-Sharp EntertainmentUS
Cappa ProductionsUS
The Shooting GalleryUS

Gagnrýni notenda (4)

Hér er um að ræða lítið en afskaplega vandað drama þar sem meðal annars Laura Linney og Matthew Broderick fara með aðalhluverk. Myndin er sérstök að því leiti að söguþráðurinn tek...

Enn einu sinni sannast það að bestu kvikmyndirnar sem koma frá Hollywood eru gerðar af leikstjórum sem leggja meiri áherslu á handrit en tæknibrellur, eru framleiddar af litlu óháðu kvikmy...

Mjög gott drama um samband einstæðrar móður við frekar rótlausan bróður sinn. Laura Linney sýnir stórkostlegan leik og aðrir leikarar standa sig einni vel. Vel skrifað handrit fer aldre...