Náðu í appið
50 to 1

50 to 1 (2014)

1 klst 50 mín2014

Sagan af því þegar geldingurinn Mine That Bird sigraði glæsilega á Kentucky Derby-veðreiðunum árið 2009, en líkurnar á sigri hans voru taldar 1 á móti 50.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic37
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan af því þegar geldingurinn Mine That Bird sigraði glæsilega á Kentucky Derby-veðreiðunum árið 2009, en líkurnar á sigri hans voru taldar 1 á móti 50. Mine That Bird fæddist 10. maí árið 2006 og var af þekktum veðreiðahestum kominn. Hann byrjaði að keppa árið 2008 og náði ágætis árangri í veðreiðum í Kanada og Bandaríkjunum sem skilaði sér í því að hann var einn af 20 hestum sem valdir voru á Kentucky Derby-veðreiðarnar árið 2009. Ekki var hann þó talinn eiga mikla möguleika, en hann og knapinn Calvin Borel sýndu heldur betur undir lok hlaupsins úr hverju þeir voru gerðir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Barbara Schnitzler
Barbara SchnitzlerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Ten Furlongs