Náðu í appið
Camp X-Ray

Camp X-Ray (2014)

"Connection takes courage."

1 klst 57 mín2014

Ung kona sem skráði sig í herinn til að komast frá daufu lífinu í heimabæ sínum er send til fangagæslu í Guantanamo þar sem hennar bíður gríðarleg áskorun.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic54
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung kona sem skráði sig í herinn til að komast frá daufu lífinu í heimabæ sínum er send til fangagæslu í Guantanamo þar sem hennar bíður gríðarleg áskorun. Myndin fjallar um unga konu, Amy Cole, sem er nýliði í hernum og er send til gæslustarfa í Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu. Þar þarf hún að ganga í gegnum ýmsar mannraunir um leið og hún kynnist bæði liðsfélögum sínum og föngunum í návígi. Ekkert á þó eftir að reyna meira á hana en samskipti við íranska fangann Ali sem hefur verið í haldi í átta ár án ákæru ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Evan Sabara
Evan SabaraLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Young Gang
The Gotham GroupUS
GNK Productions
Rough House PicturesUS