Náðu í appið
Palo Alto

Palo Alto (2013)

"Hvert skal stefna?"

1 klst 40 mín2013

Saga af fjórum ólíkum ungmennum, gerð eftir samnefndum og samtvinnuðum smásögum eftir James Franco sem jafnframt leikur eitt af burðarhlutverkunum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic69
Deila:
Palo Alto - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Saga af fjórum ólíkum ungmennum, gerð eftir samnefndum og samtvinnuðum smásögum eftir James Franco sem jafnframt leikur eitt af burðarhlutverkunum. Palo Alto er nafn heimabæjar James Franco sem byggir sögurnar að mestu leyti á eigin reynslu og reynslu annarra ungmenna sem ólust upp í bænum á sama tíma og hann. Við fáum hér að kynnast samtvinnuðu lífi nokkurra unglinga sem eru við það að þurfa ein að axla ábyrgð á eigin lífi og gjörðum og takast um leið á við freistingar hversdagsins ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gia Coppola
Gia CoppolaLeikstjóri
James Franco
James FrancoHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Rabbit Bandini ProductionsUS