Hitman: Agent 47 (2015)
"HANN LÝKUR SÍNU VERKI – ALLTAF"
Hitman: Agent 47 segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47 og á að baki flekklausan feril sem gerir hann að fyrsta kosti þeirra sem þurfa...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hitman: Agent 47 segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47 og á að baki flekklausan feril sem gerir hann að fyrsta kosti þeirra sem þurfa á þjónustu leigumorðingja að halda – og hafa efni á þjónustu hans. Í raun er 47 klónaður og frá upphafi þjálfaður til að verða besti leigumorðingi í heimi enda býr hann að ótrúlegum styrk og gáfum sem gera hann að óvinnandi andstæðingi. Snjallasti, fimasti, hraðasti og sterkasti leigumorðingi í heimi þarf nú að takast á við gríðarlega öflug leynisamtök sem ætla sér að komast að leyndardómum hans og búa til sinn eigin her af morðingjum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





















