Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hitman: Agent 47 2015

Justwatch

Frumsýnd: 19. ágúst 2015

HANN LÝKUR SÍNU VERKI – ALLTAF

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 8% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Hitman: Agent 47 segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47 og á að baki flekklausan feril sem gerir hann að fyrsta kosti þeirra sem þurfa á þjónustu leigumorðingja að halda – og hafa efni á þjónustu hans. Í raun er 47 klónaður og frá upphafi þjálfaður til að verða besti leigumorðingi í heimi enda býr hann að ótrúlegum styrk og gáfum sem gera hann... Lesa meira

Hitman: Agent 47 segir frá leigumorðingja sem kallast bara 47 og á að baki flekklausan feril sem gerir hann að fyrsta kosti þeirra sem þurfa á þjónustu leigumorðingja að halda – og hafa efni á þjónustu hans. Í raun er 47 klónaður og frá upphafi þjálfaður til að verða besti leigumorðingi í heimi enda býr hann að ótrúlegum styrk og gáfum sem gera hann að óvinnandi andstæðingi. Snjallasti, fimasti, hraðasti og sterkasti leigumorðingi í heimi þarf nú að takast á við gríðarlega öflug leynisamtök sem ætla sér að komast að leyndardómum hans og búa til sinn eigin her af morðingjum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.08.2015

Gríngengi toppar leigumorðingja

Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar s...

18.08.2015

Nýtt í bíó! Hitman: Agent 47

Spennumyndin Hitman:Agent 47 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 19. ágúst,  í Smárabíói, Háskólabíói, Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Hitman: Agent 47 byggir á vinsælum tölvuleik. Myndin hverfist um ...

04.08.2015

Nýtt upphaf hjá ofurhetjum - Frumsýning!

Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn