Náðu í appið
Where Hope Grows

Where Hope Grows (2015)

"An unexpected journey. An unexpected friendship."

1 klst 35 mín2015

Fyrrum hafnaboltaleikmaðurinn Calvin Campell, sem neyddist til að gefa atvinnumennsku í íþróttinni upp á bátinn og hefur síðan átt í vandræðum með sjálfan sig, er...

Rotten Tomatoes54%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrrum hafnaboltaleikmaðurinn Calvin Campell, sem neyddist til að gefa atvinnumennsku í íþróttinni upp á bátinn og hefur síðan átt í vandræðum með sjálfan sig, er farinn að drekka óhóflega og þróa með sér aðra niðurdrepandi hegðun sem kemur ekki síst niður á sambandi hans við sautján ára gamla dóttur sína, Katie. Dag einn hittir Calvin hinn innilega Produce, en hann er með Down-heilkennið og vinnur í grænmetisdeild stórmarkaðar. Svo fer að þeir Calvin verða bestu vinir og á sú vinátta eftir að fá Calvin til að endurskoða gildismat sitt frá grunni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Dowling
Chris DowlingLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Godspeed Pictures