Mutant World (2014)
Fallout Asylum
"Er áhættan þess virði?"
Tíu árum eftir að lofsteinn skall á Jörðinni kemur hópur eftirlifenda upp úr neðanjarðarbyrgjum og uppgötvar að áreksturinn orsakaði meira en eyðileggingu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tíu árum eftir að lofsteinn skall á Jörðinni kemur hópur eftirlifenda upp úr neðanjarðarbyrgjum og uppgötvar að áreksturinn orsakaði meira en eyðileggingu. Mutant World er vísindaskáldsaga með hrollvekjuívafi og gerist tíu árum eftir að loftsteinn lenti á Jörðinni. Árekstrinum fylgdi bæði mengun og geislun sem neyddi eftirlifendur í neðanjarðarbyrgjum til að hafast þar við áfram uns óhætt yrði að koma upp á yfirborðið. Sá tími er nú loksins kominn en það á eftir að koma í ljós að uppi á yfirborðinu leynast nú aðrar hættur en áður, þ. á m. mannverur sem hafa breyst í hættuleg skrímsli ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur










