Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Cymbeline 2014

Kings Queens Soldiers Bikers War

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Voldugur glæpaforingi í New York setur allt á annan endann í kringum sig og sitt fólk þegar hann meinar dóttur sinni að giftast manninum sem hún elskar. Cymbeline, eða Simlir konungur eins og verkið heitir í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, er byggð á samnefndu leikverki Williams Shakespeare og er talið hafa verið skrifað í kringum aldamótin 1700. Verkið er... Lesa meira

Voldugur glæpaforingi í New York setur allt á annan endann í kringum sig og sitt fólk þegar hann meinar dóttur sinni að giftast manninum sem hún elskar. Cymbeline, eða Simlir konungur eins og verkið heitir í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, er byggð á samnefndu leikverki Williams Shakespeare og er talið hafa verið skrifað í kringum aldamótin 1700. Verkið er byggt á fornum sögnum um keltneska konunginn Cunobeline, en hann ríkti yfir suðurhluta Bretlands á fyrstu öld eftir Krist. Hér er sagan hins vegar látin gerast í New York þar sem glæpakóngurinn Cymbeline verður allt annað en ánægður þegar dóttir hans gengur þvert gegn vilja hans ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.09.2014

Ný mynd byggð á verki Shakespeare

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Ver...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn