Náðu í appið
Cymbeline

Cymbeline (2014)

"Kings Queens Soldiers Bikers War"

1 klst 38 mín2014

Voldugur glæpaforingi í New York setur allt á annan endann í kringum sig og sitt fólk þegar hann meinar dóttur sinni að giftast manninum sem hún elskar.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic54
Deila:
Cymbeline - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Voldugur glæpaforingi í New York setur allt á annan endann í kringum sig og sitt fólk þegar hann meinar dóttur sinni að giftast manninum sem hún elskar. Cymbeline, eða Simlir konungur eins og verkið heitir í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, er byggð á samnefndu leikverki Williams Shakespeare og er talið hafa verið skrifað í kringum aldamótin 1700. Verkið er byggt á fornum sögnum um keltneska konunginn Cunobeline, en hann ríkti yfir suðurhluta Bretlands á fyrstu öld eftir Krist. Hér er sagan hins vegar látin gerast í New York þar sem glæpakóngurinn Cymbeline verður allt annað en ánægður þegar dóttir hans gengur þvert gegn vilja hans ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Benaroya PicturesUS
Keep Your Head ProductionsUS