Leikstjórinn Michael Almereyda er ekki beint meðal þekktustu nafna kvikmyndasögunnar og því þykir mér með endemum hvað hann hefur verið heppinn með aðgang að góðum leikurum fyrir þess...
Hamlet (2000)
"Passion, Betrayal, Revenge. A Hostile Takover is Underway."
Myndin gerist árið 2000 í New York og er nútímaleg útgáfa af frægu leikriti Shakespear.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist árið 2000 í New York og er nútímaleg útgáfa af frægu leikriti Shakespear. Vofa í gervi nýlátins forstjóra fyrirtækisins Denmark Corporation birtist Hamlet, og segir frá svívirðilegu morði, krefst hefndar, og segir að morðinginn heiti Claudius, hinn nýi forstjóri Denmark, sem er einnig frændi Hamlet og nýr stjúpfaðir. Hamlet þarf nú að sannreyna að vofan sé sannanlega faðir hans, og að Claudius hafi framið ódæðið. Til að kaupa sér tíma, þá gerir Hamlet sér upp geðveiki, og til að vekja um samviskubit hjá frændanum þá býður hann honum að horfa á kvikmynd sem hann gerði sem segir frá morði. Þegar Hamlet er að lokum sannfærður um sekt frændans, þá þarf Hamlet að hefna föður síns. Claudius veit núna að Hamlet gæti unnið honum mein og notar jafnvel Ophelia, unnustu Hamlet, gegn honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur
















