Náðu í appið
Thunderbolt and Lightfoot

Thunderbolt and Lightfoot (1974)

"Thunderbolt... the man with the reputation. Lightfoot... the kid who's about to make one!"

1 klst 55 mín1974

Sjö árum eftir djarft bankarán, þar sem meðal annars var notuð byssa til að granda skriðdrekum, til að opna peningageymslurnar, þá ákveður ræningjagengið að koma...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic62
Deila:
Thunderbolt and Lightfoot - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sjö árum eftir djarft bankarán, þar sem meðal annars var notuð byssa til að granda skriðdrekum, til að opna peningageymslurnar, þá ákveður ræningjagengið að koma saman á nýjan leik þegar þeir týna ránsfeng síðasta ráns, sem var falinn á bakvið krítartöflu í skóla. Hinn grjótharði stórskotaliðsmaður og aðstoðarmaður hans, hinn óvægni og óáreiðanlegi og óábyrgi ungi aðstoðarmaður hans, eru veikustu hlekkirnir í genginu og þeir sem erfiðast er að treysta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Malpaso ProductionsUS
United ArtistsUS