The Deer Hunter er stórkostleg mynd. Hún er einstaklega realistic, magnþrungin spenna, brilliant leikframmistöður hjá De Niro og Walken, sagan góð, kvikmyndataka fín og leikstjórn í öruggu...
The Deer Hunter (1978)
Hjartarbaninn
"One of the most important and powerful films of all time!"
Michael, Steven og Nick eru ungir verkamenn frá Pennsylvania sem skrá sig í herinn til að fara til Víetnam.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Michael, Steven og Nick eru ungir verkamenn frá Pennsylvania sem skrá sig í herinn til að fara til Víetnam. Áður en þeir fara, þá kvænist Steven hinni ófrísku Angela og brúðkaupsveisla þeirra er einnig kveðjuveisla fyrir vinina. Eftir nokkurn tíma og ýmsa hryllilega atburði í Víetnam, þá lenda þeir félagar í höndum Vietcong og eru færðir í fangabúðir þar sem þeir eru neyddir til að leika rússneska rúllettu gegn hverjum öðrum. Michael hjálpar þeim að flýja, en leiðir skiljast fljótt á ný; Nick verður áfram í Víetnam, Michael snýr heim til Linda og Steven er fatlaður eftir að hafa misst fót í stríðinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann 5 Óskarsverðlaun: Besta mynd, besta leikstjórn, besti leikari í aukahlutverki Christopher Walken, besta hljóðvinnsla og besta klipping.
Gagnrýni notenda (9)
Einu vonbrigðin sem ég varð fyrir með The Deer Hunter að hún er ekki stríðsmynd. Það mætti hafa þúsund meira stríð í henni en hún er samt ótrúleg snilld og hann Christopher Walken h...
Myndin lýsir mjög vel hörmungum stríðs og áhrifum þess á mannssálina. Menn fara í stríð uppfullir af æskufjöri en snúa til baka gerbreyttir menn. Myndin er hátt í þrjár klukkustu...
Ef ég ætti að bera þessa mynd saman við Apocalypse now eða Full metal jacket yrði þessi í þriðja sæti, en Full metal jacket í fyrsta. Myndin sem segir frá nokkrum félögum sem eru kvadd...
The Deer Hunter fékk 5 óskarsverðlaun árið 1978. Fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn (Micheal Cimino), besta karlleik í aukahlutverk (Christopher Walken), besta hljóð og bestu klippingu. ...
Klassísk kvikmynd sem hlaut sjö óskarsverðlaun árið 1978, þ.á.m. sem besta kvikmynd ársins. Hún hefst á löngum kafla í stáliðnaðarborg í Pennsylvaníu þar sem vinir eru að ljúka vi...
Vááá. Frábær mynd sem eldist líka mjög vel. Örugglega ein besta mynd sem gerð hefur verið um Víetnamstríðið. Gaman að sjá þessa frábæru leikara sem þarna eru á ungum aldri. Þeir ...
The Deer Hunter er besta stríðsmynd sem ég hef séð. Hún er um þrjá menn sem hafa gaman af því að veiða hirti. Þeir eru kallaðir í herinn í Víetnam stríðinu. Ég ætla nú ekki að s...
Þessi mynd er án efa ein sú besta mynd sem framleitt hefur verið. það er allt gott við þessa mynd það er meira en gott það er frábært, þessi mynd fjallar um allt ást,ummhyggju,stríð ...



















