When Marnie Was There (2015)
Ung stúlka er send út á land af heilsufarsástæðum, en þar vingast hún óvænt við Marnie, sem er ung ljóshærð stúlka.
Deila:
Söguþráður
Ung stúlka er send út á land af heilsufarsástæðum, en þar vingast hún óvænt við Marnie, sem er ung ljóshærð stúlka. Eftir því sem vináttan þróast þá verður smátt og smátt ljóst að tengsl Marnie og aðalpersónunnar eru nánari en við gætum búist við í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hiromasa YonebayashiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Studio GhibliJP

Hakuhodo DY Media PartnersJP

KDDIJP

Nippon Television Network CorporationJP

TOHOJP

dentsuJP














