Náðu í appið
The Enforcer

The Enforcer (1976)

"The "

1 klst 36 mín1976

Myndin byrjar þremur árum eftir atburðina í Magnum Force.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin byrjar þremur árum eftir atburðina í Magnum Force. Hryðjuverkahópur að nafni The People´s Revolutionary Strike Force lýsir stríði á hendur San Fransisco borg og krefst lausnargjalds, að öðrum kosti þá ætla þeir að sprengja borgina í loft upp. Rannsóknarlögreglumaðurinn "Dirty" Harry Callahan er fenginn í málið, en hann er vanur að taka málin óvenjulegum tökum, og þarf nú að beita beittari brögðum en nokkru sinni fyrr. En í þetta sinn er hann með félaga, sem gæti orðið sá erfiðasti til þessa, nema þeir nái að vinna saman á endanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dean Riesner
Dean RiesnerHandritshöfundurf. 1918
Robert Parrish
Robert ParrishHandritshöfundur

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS