Slow West (2015)
"Wanted dead or dead"
Jay er ungur Skoti sem ferðast þvert yfir Bandaríkin í leit að Rose, konunni sem hann elskar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jay er ungur Skoti sem ferðast þvert yfir Bandaríkin í leit að Rose, konunni sem hann elskar. Á ferð sinni kynnist hann útlaganum Silas sem slæst í för með honum sem leiðsögumaður. Jay veit ekki að Rose er eftirlýst og fé sett til höfuðs henni, lífs eða liðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Guy Di RigoLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film4 ProductionsGB

BFIGB

New Zealand Film CommissionNZ

Cross City FilmsAU

HanWay FilmsGB

DMC FilmGB
Verðlaun
🏆
Myndin vann dómnefndarverðlaunin á Sundance kvikmyndahátíðinni 2015.











