Náðu í appið
Always Watching: A Marble Hornets Story

Always Watching: A Marble Hornets Story (2015)

"You shouldn't have looked."

1 klst 32 mín2015

Fréttamenn á litlum fréttamiðli í smábæ uppgötva VHS-myndbönd með upptökum af dularfullum atburðum sem eiga í framhaldinu eftir að hafa mikil áhrif á þau sjálf.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fréttamenn á litlum fréttamiðli í smábæ uppgötva VHS-myndbönd með upptökum af dularfullum atburðum sem eiga í framhaldinu eftir að hafa mikil áhrif á þau sjálf. Always Watching er sálfræði- og hrollvekjutryllir í svokölluðum „found footage“-stíl sem náð hefur talsverðum vinsældum á síðari árum. Myndin segir frá hópi fréttamanna sem finnur kassa með myndböndum og kemst að því að á þeim er að finna myndir af andlitslausum manni í svörtum jakkafötum sem byrjar að ásækja fjölskyldu eina uns allir meðlimir hennar virðast missa vitið af skelfingu. Um leið og fréttamennirnir reyna að skilja hvað um er að vera uppgötva þeir að andlitslausi maðurinn er byrjaður að ásækja þau sjálf og ætlar þeim örugglega sömu örlög og fjölskyldunni á myndböndunum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Moran
James MoranLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Good UniverseUS
Mosaic Films
Institution Post